Þetta segja viðskiptavinir okkar um Dintido

Árið 2014 keypti ég Dintido klukku fyrir móðir mína sem þá var 78 ára gömul. Móðir var farin að þjást að vitglöpum og vissi ekki hvaða dagur var, mánaðardagur eða ár. Þetta vandamál leystist þegar við keyptum Dintido klukkuna fyrir hana. Það var mikill léttir fyrir hana og okkur aðstandendur.

Upplýsingarnar standa með skýrum og fallegum bók- og tölustöfum sem hún á auðvelt með að sjá, þrátt fyrir lélega sjón. Dásamlegt að klukkan passi alltaf upp á þetta. Hún mikil hjálp fyrir hana. Bæði heimilishjálpin og geðheilbrigðisþjónustan hæla klukkunni og segja frá henni.

Kirsten Winther, Haderslev, Danmörk

Ég keypti klukku fyrir ömmu mína fyrir nokkrum mánuðum síðan. Það hefur hjálpað henni frábærlega í að hafa stjórn á dögunum. Ég er virkilega þakklát fyrir það að vara ykkar sé til.

Johan Bussler, Båstad, Svíþjóð

Móður mín hefur mikla gleði af Dintido. Þegar maður verður eldri og dagarnir renna saman í einn er Dintido alltaf tilbúið með upplýsingar um hvaða vikudagur er, hvað klukkan er og síðast en ekki síst, um hvaða hluta sólarhrings er að ræða.

Að auki lýsir skermurinn upp um nóttina. Þegar allt er á botninn hvolft er þetta frábær uppfinning, sér í lagi ef maður á erfitt með að finna út hvaða dagur er og hvað klukkan er.

Connie Andersen, Fåborg, Danmörk

Móðir mín er SVO ánægð með hana! Hún getur ekki án hennar verið. Hún er líka svolítið sjónskert, en klukkan leysir þann vanda.

Það veitir henni meira öryggi dagsdaglega þegar hún getur alltaf séð hvaða dagur og hvaða mánaðardagur er. Hún horfir á það mörgum sinnum á dag.

Lisbeth Steensborg, Vanløse, Danmörk