Svona byrjaði þetta

Þegar maður hefur misst getuna til að skynja hvaða tími dags er, veldur það léttri streitu, lélegri einbeitingu, litlu sjálfstrausti og getur það haft áhrif á félagsleg tengsl.

Dintido er þróað til að hjálpa m.a. öldruðum og einstaklingum með vitglöp til að ná áttum hvað tíma varðar.

Kerstin Ahlmér

Þegar vinur minn Ottó var greindur með Alzheimers-sjúkdóminn aðeins 67 ára gamall og móður mín átti æ erfiðara með að bjarga sér, fór ég að leita eftir vörum sem gætu gert líf þeirra auðveldara.

 

Það voru margar vörur á markaðinum, en ég fann ekki neitt sem ég var ánægður með. Þess vegna þróaði ég dagatalaklukkuna Dintido og fékk framleiddar nokkrar frumgerðir. Móðir mín og Ottó fengu sína hvora Dintido klukkuna og þau urðu bæði mjög ánægð með hana.

 

Það er mér mikið metnaðarmál að fólk með sérstakar þarfir fái þá hjálp sem það hefur þörf fyrir. Fólk sem hefur ekki möguleika á því að segja frá hverjar þarfir þeirra eru og finna réttu hjálpartækin.

Kerstin Ahlmér

Uppfinningamaðurinn á Dintido

Kerstin og móðir hennar Anna