Þegar innri klukka virkar ekki sem skyldi er gott að geta séð vikudag, tíma og mánaðardag. Dintido er dagatalsklukka á íslensku sem hjálpar til að hafa stjórn á tímanum.

Fyrir utan að sýna vikudag, tíma og mánaðardag, sýnir Dintido einnig hvort að sé morgunn, ftirmiðdagur, kvöld eða nótt.

Klukkan gerir það auðveldara fyrir fólk að ná áttum hvað tíma varðar, sem veitir meira öryggi dagsdaglega.

Dintido – dagatalsklukka á íslensku. Sýnir vikudag, tíma, mánaðardag og tímaskeið dags.
Dintido – dagatalsklukka á íslensku fyrir eldra fólk og einstaklinga með vitglöp eða Alzheimers-sjúkdóminn.
  • Dintido er auðvelt að nota: kveiktu á klukkunni og veldu tungumál.
  • Dintido stillir sig eftir því hvort að sé hlaupár eða ekki.
  • Dintido hentar vel þeim sem meðal annars þjást af vitglöpum eða eru sjónskertir.
  • Verð (án vsk): DKK 1.200,00 ásamt sendingarkostnaði.