Svona er kveikt Dintido

Dintido er þróað til að vera eins auðvelt að nota og hægt er.

  1. Taktu Dintido klukkuna úr umbúðunum og settu í rafmagnsinnstungu.
  2. Kveiktu á Dintido klukkunni.
  3. Veldu íslensku.

 

Veldu íslensku

Svona er bakgrunnslitur breyttur

Þú getur valið á milli þess að vera með:

  • svartan bakgrunn og hvítan texta
  • hvítan bakgrunn og svartan texta

Bakgrunnslitnum er breytt með því að ýta einhvers staðar á skjáinn þar sem enginn texti er.

Svartur bakgrunnur, hvítur texti
Hvítur bakgrunnur, svartur texti

Þannig stillir þú tíma og mánaðardag

Þegar þú færð Dintido klukkuna er búið að stilla tímann. Ef klukkan fær ekki rafmagn í langan tíma, getur hún gleymt því hvað klukkan er. Þú getur auðveldlega stillt aftur tíma, dag, mánaðardag og ár.

  1. Ýttu á það sem á að breyta á skjánum.
  2. Eftir 10 sekúndur koma upp tvær örvar á skjáinn sem þú ýtir á til að stilla Dintido klukkuna.

 

Stilla tíma 1
Stilla tíma 2