Staðreyndir um Dintido

 • Stærð skjás 7 tommur (18 x 12 cm)
 • Textastærð: um það bil 1,5 cm (hæð)
 • Þyngd: 580 grömm
 • Kvörtunarréttur: 2 ár
 • CE-vottað
 • Hentar vel fyrir þá sem þjást af vitglöpum og fyrir sjónskerta
 • Sýnir: vikudag – tíma – mánaðardag – mánuð – ár
 • Sýnir: morgunn – eftirmiðdagur – kvöld – nótt
 • Stillir sig eftir því hvenær hlaupár er.
 • Hægt er að velja eftirfarandi tungumál: dönsku, sænsku, norsku, finnsku, íslensku, ítölsku, pólsku, frönsku, þýsku og arabísku
 • Dintido er með rafhlöðu og verður að flokka sem rafrænan úrgang við förgun

 

Dintido – dagatalaklukka á íslensku fyrir eldra fólk og einstaklinga með vitglöp eða Alzheimers-sjúkdóminn. Sýnir vikudag, tíma, mánaðardag og tímaskeið dags.